Sigríður Ásta er fjölskyldumeðferðarfræðingur, kennari og náms- og starfsráðgjafi með þverfaglega reynslu úr heilbrigðis-, mennta- og félagskerfinu. Hún hefur starfað við fjölskyldumeðferð síðan 2012 og m.a. leitt stuðningshópa fyrir aðstandendur sem misst hafa ástvini í sjálfsvígi, m.a. hjá Pieta samtökunum (2021–2024). Sigríður var sjálfboðaliði í áfallateymi RKÍ á Akureyri (2012-2017). Sigríður hefur kennt og þróað áfanga á framhaldsskólastigi í fjölskyldufræðum, geðheilbrigði og sálgæslu og starfar nú í hlutastarfi í geðheilbrigðiskerfinu.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753