„Það er enginn töfrasproti og það er ekkert sem gerist ókeypis í þessu. Þetta er erfitt úrvinnsluferli sem verður að fá að eiga sér stað,“ segir Sigurbjörg Sara, sérfræðingur í áfallafræðum, um hvað gerist þegar fólk upplifir missi og ferlið sem tekur við.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753