Karólína Helga Símonardóttir mannfræðingur varð ekkja 33 ára þegar maður hennar, Daði Garðarsson, varð bráðkvaddur, aðeins 35 ára gamall. Í þessu viðtali ræðir hún um hvernig líf hennar og barnanna hennar fjögurra umturnaðist á einu augabragði. Með góðri hjálp hefur hún unnið úr sorginni og er í dag stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753