„Það er mjög erfitt að vera syrgjandi og taka upp símann og kalla eftir aðstoð. Það er miklu betra ef hún býðst okkur,“ segir Ína og hvetur þá sem eiga syrgjandi ástvini að vera duglegir við að bjóða fram aðstoð sína, þá sérstaklega nú þegar jólin eru á næsta leyti.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753