Karólína Helga stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar fór í einlægt spjalli við Olgu Björt í nýju hlaðvarpi sem kallast Plássið. Þar gefur hún m.a. nokkur ráð til þeirra sem vilja styðja betur við bakið á syrgjendum.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753