Í september var eitt ár liðið frá stofnun Sorgarmiðstöðvarinnar. Framkvæmdastjóri miðstöðvarinnar, Ína Ólöf Sigurðardóttir, segir að mikil þörf sé í þjóðfélaginu á stuðningi við syrgjendur. Hið opinbera geri margt rétt en hins vegar sé margt sem þurfi að gera betur.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753