Ína Lóa Sigurðardóttir, framkvæmdastýra Sorgarmiðstöðvarinnar, var gestur Berglindar Guðmundsdóttur í Dagmálum á dögunum þar sem hún sagði frá reynslu sinni af ástvinamissi sem hún hefur unnið úr í gegnum árin og náð að öðlast jafnvægi á ný með sorgina sér við hlið.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753