Heiðursbollinn

Sorgarmiðstöð veitir árlega viðurkenningu til þeirra sem hafa lagt sitt af mörkum í þágu syrgjenda á Íslandi. Viðurkenninginn er í formi Heiðursbolla sem unnin er af Kristínu Sigfríði Garðarsdóttur keramikhönnuði.

Með viðurkenningu þessari vill Sorgarmiðstöð þakka gott framlag í þágu syrgjenda og fyrir að vekja athygli á málstaðnum og mikilvægi sorgarúrvinnslu sem lið í eflingu lýðheilsu samfélagsins.  

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira