Þrá eftir frelsi

2.000kr.

Upplýsingar

Þrá eftir frelsi Bók fyrir þau sem hafa þurft að glíma við ólýsanlegan missi, sjálfsvíg ástvinar.

Höfundar bókarinnar fjalla opinskátt um flóknar tilfinningar og smánarbletti með ótrúlegu hugrekki til að færa okkur þennan ljúfa og læknandi leiðarvísi fyrir fjölskyldumeðlimi sem misst hafa ástvin í sjálfsvíg. Sár og heiðarleg frásögn Cobains, samhliða ljúfum minningum frá öðrum þeim sem hafa þurft að glíma við afleiðingar sjálfsvíga, veitir innsæi inn í heim uppnáms, ótta og sektarkenndar sem fjölskyldumeðlimir í slíkum aðstæðum ganga í gegnum.

Höfundar: Beverly Cobain og Jean Larch.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira