Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn sem misst hafa í kjölfar fíknar verður í kapellunni á St. Jó. þriðjudaginn 8. október.
Gengið inn Hringbrautarmegin. Skráning í stuðningshóp á staðnum.
Erindið hefst kl. 20:00.
Stuðningshópur fer af stað 16. okt. í Guðríðarkirkju kl. 20:00.
Hægt er að skrá sig á: helena.ros.sigmarsdottir@gmail.com