Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við því miður að fresta þessu erindi
Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor og þerapisti flytur erindið  Sorg og missir í fjölskyldunni  – staða ömmu og afa.
Í erindinu fjallar Sigrún um sorg og missi í fjölskyldum, einkum hver áhrif slík áföll hafa á stöðu ömmu og afa.   Hún segir frá niðurstöðum nýlegra íslenskra rannsókna og ræðir um mikilvægi fjölskyldusamstöðu fyrir þrótt, seiglu  og heilbrigði í lífsógnandi aðstæðum.
Nauðsynlegt er að skrá sig á erindið til að tryggja pláss. 
Allir velkomnir
 
				