20/11/2025

Dagur barna í sorg

Alþjóðlegur dagur barna í sorg er haldinn þriðja fimmtudag í nóvember ár hvert.

Sorgarmiðstöð mun bjóða upp á dagskrá í samstarfi við Örninn, minningar – og styrktarsjóð.
Dagskrá verður auglýst síðar.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira