Sindri Geir Óskarsson mun flytja erindi um sorg og sorgarúrvinnslu eftir andlát í Glerárkirkju fimmtudaginn 28. ágúst kl. 20.00
Syrgjendum stendur til boða að taka náinn aðstandanda með sér á erindið ef þeir kjósa.
Nauðsynlegt er að skrá sig og aðstandanda á erindið til að tryggja pláss og er hámarksfjöldi í hvert skipti.
Skráning fer fram hér.
ATH: Þetta erindi er einungis ætlað fullorðnum.
Erindið er gjaldfrjálst en þau sem vilja styrkja okkur geta gert það hér
Erindið hefst kl. 20:00