21/08/2025
Laugardalshöll

Sorgarmiðstöð á Fit&Run Expo

Sorgarmiðstöð verður á Fit&Run í Laugardalshöllinni 21. og 22. ágúst.
Hlauparar sem hlaupa fyrir Sorgarmiðstöð fá gefins bol hjá okkur á básnum.

Opið frá kl. 14 -20.

Fyrir þá sem ekki eru skráðir í Reykjavíkurmaraþonið er miðaverðið kr. 950 og rennur kr. 200 af hverjum seldum miða í pott sem eitt góðgerðarfélag á sýningunni hlýtur. 

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira