Elísabet Lorange, listmeðferðarfræðingur og Helga Jóna Sigurðardóttir, iðjuþjálfi og fjölskyldumeðferðafræðingur verða með kynningu fyrir foreldra á námskeiði sem er fyrir börn og ungmenni sem misst hafa ástvin. Þær hafa mikla reynslu af vinnu með börnum og sinna einnig hópastarfi barna í Ljósinu.
Námskeiðið hefst 19. október og er þrjá laugardaga. 19. október, 26. október og 9. nóvember.
Kynningin hefst kl. 20:00