Lokað frá 23. desember til 3. janúar. Allar pantanir sem berast á þeim tíma verða afgreiddar eftir 3. janúar. Gleðilega hátíð

01/10/2019

Fyrstu árin eftir ástvinamissi

Erindi: Sigríður K. Helgadóttir

Erindi fyrir þá sem hafa nýlega misst ástvin.

Boðið upp á súpu og brauð. 

Frá kl. 20:00 – 22:00.

Þann 1. október nk. frá kl. 20-22 verður lokað erindi fyrir þá sem hafa nýlega misst ástvin.
Sigríður Kristín Fríkirkjuprestur í Hafnarfirði kemur og verður með erindi um fyrstu árin eftir ástvinamissi en hún hefur mikla reynslu af því að vinna með fólki í sorg. Aðilar úr stjórn Sorgarmiðstöðvar verða einnig á staðnum og segja stuttlega frá Sorgarmiðstöð ásamt því að bjóða upp á léttan kvöldverð, kaffi og með því. Í framhaldi af erindinu er hægt að skrá sig í sorgarúrvinnsluhópa. Það er einnig velkomið að taka með náinn aðstandanda á erindið.

Við óskum eftir skráningu á þetta erindi. Hægt er að gera það með því að senda póst á sorgarmidstod@sorgarmidstod.is eða í síma 551-4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira