Lokað frá 23. desember til 3. janúar. Allar pantanir sem berast á þeim tíma verða afgreiddar eftir 3. janúar. Gleðilega hátíð

02/02/2021
Öskjuhlíð

Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður upp á skipulagðar göngur fyrsta þriðjudag í mánuði.
Nú leggjum við aftur af stað eftir samkomubann,  þriðjudaginn 2.febrúar. Við ætlum að hittast á bílastæðinu við Perluna kl.17.15 og munum ganga rólega um Öskjuhlíðina í um 1 klst. Við verðum komin aftur í bílana um kl.18.15.
Það þarf ekki að skrá sig sérstaklega, við munum passa 2 m regluna. 

Verum vel skóuð og klædd eftir veðri.  Guðrún Jóna stjórnarmaður Sorgarmiðstöðvar leiðir gönguna. 

Verið hjartanlega velkomin

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira