Í Gulum september er lögð áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi.
þann 1. september verður opnunarviðburður Guls september í Samfélagshúsinu Vitatorgi. Viðburðurinn hefst kl. 14:00.
Önnur dagskrá mun birtast á gulurseptember.is
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753