Ljónshjarta heldur jólabingó laugardaginn 7. desember frá kl.16-18 í Lífsgæðasetrinu Hafnarfirði. Glæsilegir vinningar í boði. Bingóspjaldið kostar 500 kr. og rennur allur ágóðinn í styrktarsjóðinn “Að grípa Ljónshjartabörn,, en sjóðurinn greiðir niður allan sálfræðikostnað fyrir börn sem hafa misst foreldri.
ATH: Einungis er tekið við reiðufé fyrir bingóspjöldum.
Ljónshjarta ætlar að bjóða upp á smákökur, djús, kakó og kaffi.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753