Félagsmenn Ljónshjarta (ungar ekkjur og ekklar 20-50 ára) ætla að hittast og eiga notalega stund saman. Ljónshjartaspjall er haldið annan hvern mánuð og mismunandi málefni rædd. Að þessu sinni er umræðuefnið hátíðirnar sem eru á næsta leiti.
Frá kl. 20-22