06/05/2024
Sorgarmiðstöð - Lífsgæðasetur st. Jó

Ljónshjartaspjall

Ljónshjarta – fyrir ungar ekkjur og ekklar 20-50 ára hittast reglulega í Ljónshjartaspjalli og eiga notalega stund saman þar sem mismunandi málefni eru rædd. Aðili frá samtökunum Ljónshjarta er á staðnum og stýrir umræðum. Það er mikilvægt að þau sem ætla að mæta í spjallið skrái sig fyrirfram inn á lokaðir síðu Ljónshjartameðlima.

Hlökkum til að sjá ykkur 
Stjórn Ljónshjarta

Ath: þetta er lokaður viðburðu einungis ætlaður Ljónshjörtum sem misst hafa maka

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira