04/03/2025
Lífsgæðasetur

Missir vegna fíknar – stuðningshópur hefst

Stuðningshópur fyrir þau sem hafa misst ástvin vegna fíknar hefst þriðjudaginn 4. mars og mun hittast alltaf kl. 20:00


Hópstjórar munu hafa samband við þátttakendur.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira