19/08/2023
Miðbær Reykjavíkur

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður haldið 19. ágúst næstkomandi og er í boði að hlaupa til stuðnings Sorgarmiðstöðvar. Að þessu sinni söfnum við fyrir stuðningshópastarfi okkar en það er stór hluti af starfsemi Sorgarmiðstöðvar.

Hægt er að skrá sig í hlaupið hér.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira