07/11/2023
Staðsetning auglýst síðar

Skref fyrir skref – létt ganga

Sorgarmiðstöð stendur reglulega fyrir léttum gönguferðum í nálægð við Reykjavík. Gangan okkar í nóvember fellur niður, en fylgist með auglýstri göngu fljótlega á nýju ári.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira