Við verðum með bás í jólaþorpinu dagana 5. desember, 6.desember og 7. desember. Öll velkomin að koma og hitta okkur í spjall eða fá upplýsingar um þjónustuna okkar.
Við verðum með leiðiskertin okkar fallegu til sölu einnig og kakó en ágóðinn mun fara í að styrkja starfið.
Við erum svo lánsöm með góða nágranna hér í bænum og fengum við yndislegan kakóstyrk frá Barböru kaffibar svo kakóið verður í hæstu gæðum.
Opnunartímar í jólaþorpinu þessa helgi:
föstudaginn 5. nóvember frá kl. 17 – 20
Laugardaginn 6. nóvember frá kl. 13 – 20
Sunnudaginn 7. nóvember frá kl. 13 – 18