16/09/2025
Ath. lokaður hópur

Stuðningshópur barnsmissir hefst

þriðjudaginn 16. september fer af stað stuðningshópur fyrir einstaklinga sem hafa misst barn.
Athugið að hóparnir okkar eru lokaðir, haft verður samband við þátttakendur.

Nauðsynlegt er að skrá sig í stuðningshópastarf í gegnum þennan hlekk hér.

Hópstjórar verða Steinunn og Hrannar.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira