16/09/2025

Stuðningshópur barnsmissir hefst

þriðjudaginn 16. september fer af stað stuðningshópur fyrir einstaklinga sem hafa misst barn.
Haft verður samband við þátttakendur.

Hópstjórar verða Steinunn og Hrannar.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira