03/09/2025

Stuðningshópur fyrir makamissi hefst – elsti hópur

Miðvikudaginn 3. september fer af stað stuðningshópur fyrir fólk sem hefur misst maka. Um er að ræða hóp fyrir eldri en 67 ára.
Haft verður samband við þátttakendur.
Guðrún og Gunnjóna eru hópstjórar.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira