Miðvikudaginn 3. september fer af stað stuðningshópur fyrir fólk sem hefur misst maka. Um er að ræða hóp fyrir eldri en 67 ára.
Haft verður samband við þátttakendur.
Guðrún og Gunnjóna eru hópstjórar.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753