13/03/2025
Glerárkirkja, Akureyri

Þegar ástvinur deyr – Erindi á Akureyri

Jóhanna María Eyjólfsdóttir, fagstjóri Sorgarmiðstöðvar heldur erindi um sorg og missi í kjölfar andláts í Safnaðarheimili Glerárkirkju, fimmtudaginn 13. mars kl. 17:15.

Öll velkomin, syrgjendur og aðstandendur

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira