„Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér”

Berglind Arnardóttir upplifði mesta harm allra foreldra þegar sonur hennar Jökull Frosti Sæberg lést af slysförum árið 2021, einungis fjögurra ára gamall. Í kjölfarið hófst langt og erfitt sorgarferli sem leiddi meðal annars til þess að Berglind byrjaði að taka þátt í starfi Sorgarmiðstöðvar og fann þannig leið til að vinna úr eigin sorg, vaxa […]
Áríðandi að ræða um sjálfsvíg án þess að vekja skömm

Guðrún Jóna segir tímann ekki lækna öll sár en hann mildi sársaukann. Orri Ómarsson, sonur Guðrúnar féll fyrir eigin hendi aðeins 16 ára að aldri. Vanda þurfi umfjöllum um sjálfsvíg en það sé flókið fyrir alla að fást við missi eftir sjálfsvíg.