Áríðandi að ræða um sjálfsvíg án þess að vekja skömm
Guðrún Jóna segir tímann ekki lækna öll sár en hann mildi sársaukann. Orri Ómarsson, sonur Guðrúnar féll fyrir eigin hendi aðeins 16 ára að aldri. Vanda þurfi umfjöllum um sjálfsvíg en það sé flókið fyrir alla að fást við missi eftir sjálfsvíg.