Áframhaldandi samstarf Sorgarmiðstöðvar og Hafnarfjarðarbæjar
Frá upphafi hefur Hafnarfjarðarbær staðið þétt við bakið á Sorgarmiðstöð með aðstöðu í Lífsgæðasetri st. Jó. Sorgarmiðstöð fer afar vel við starfsemina sem ríkir þar enda stuðlar setrið að bættum lífsgæðum fólks þar sem hlýja og umhyggla umlykur alla.Berglind Arnardóttir, stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar og Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar hittust ásamt framkvæmdastjóra Sorgarmiðstöðvar Ínu Lóu Sigurðardóttur og […]
Sorgarmiðstöð fær styrk frá Lýðheilsusjóði
Sorgarmiðstöð fékk 1.200.000 kr. styrk úthlutað úr Lýðheilsusjóði fyrir fræðslu og stuðning við syrgjendur. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra veitti styrki til 158 verkefna og rannsókna. Við úthlutun styrkja úr Lýðheilsusjóði var áhersla lögð á að styrkja aðgerðir sem miða að því að efla geðheilsu barna og fullorðinna og var horft til verkefna sem styðja við […]
Erlent samstarf
Einn líður í því að starfsemi Sorgarmiðstöðvar geti haldið áfram að vaxa og dafna er að taka þátt í erlendu samstarfi. Í byrjun mars átti fagstjóri Sorgarmiðstöðvar, Jóhanna María Eyjólfsdóttir, afar upplýsandi og árangursríkan fund í Heilbrigðisráðuneyti Tékklands í Prag. Hann var haldinn í tilefni af komu fagstjórans á kvikmyndahátíð þar sem heimildarmyndin ÚT ÚR […]