LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Tel: 551 4141
ID Number: 521118-0400
Bank info: 0513-26-009753
Makamissir er ítarleg og vönduð bók sem veitir innsýn í það sem gerist í lífi einstaklings þegar maki hans deyr. Hún er byggð á reynslu höfunda af því að missa maka, fræðiritum, vísindarannsóknum og þekkingu sálfræðings úr meðferðarstarfi.
Bókin er gagnlegur leiðarvísir fyrir þau sem vilja kynna sér málefnið og sýna þeim sem missa maka stuðning og samkennd.
Þegar dauðinn er nálægur er ekki lengur hægt að bægja frá sér þeirri staðreynd að hann er hluti af lífinu.
Makamissir er álitinn vera einn þeirra atburða sem valda hvað mestri streitu í lífi fólks.
Áfall tekur toll bæði af líkamlegri og andlegri heilsu.
Vonin eflir kjark í andstreymi og úthald í sorg.
Tilfinningar eru hvorkir réttar né rangar.
Syrgjandi getur fundið fyrir tilfinningum á borð við reiði, sektarkennd og skömm.
Hver eru bjargráðin í sorg?
Hvað er sorgarúrvinnsla?
Eru viðbrögð kynjanna ólík?
Hvaða breytingar verða á stöðu, hlutverkum og samskiptum við makamissi?
Verð ég einhvern tíma glöð og venjuleg aftur? Hvað er áfallaþroski?
Höfundar: Guðfinna Eydal og Anna Ingólfsdóttir
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Tel: 551 4141
ID Number: 521118-0400
Bank info: 0513-26-009753
Supported by the Directorate of Health
Sponsored by the City of Reykjavík
Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141