Tómið eftir sjálfsvíg

4.000kr.

Upplýsingar

Í Tóminu eftir sjálfsvíg segja aðstandendur frá einni erfiðustu upplifun lífs síns, missi ástvinar í sjálfsvígi. Sögurnar eru átakanlegar en þær veita von. Í bókinni eru jafnframt kaflar sem veita aðstandendum bjargráð í sorgarferlinu. Þessi bók er mikill fengur því lítið hefur verið til af lesefni um þessi mál. Meginmarkmið þessarar bókar er að veita styrk þeim lesendum sem hafa nýlega misst ástvin úr sjálfvígi eða eru enn að takast á við sorgina. Annað markmið hennar er að varpa ljósi á hversu mismunandi einstaklingar falla frá á þennan hátt og hve ólíkar aðstæður þeirra hafa verið. Hvert tilfelli er einstakt.  Tímamótabók.

Höfundur: Anna Margrét Bjarnadóttir

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira