Sorg

Ekkert okkar kemst í gegnum lífið án þess að kynnast sorginni. Hún er sammannleg tilfinning og eðlilegt viðbragð við missi sem felst í tilfinningalegum og líkamlegum einkennum.

Sorgin tekur á sig ýmsar myndir og á hún sér uppruna í því að vonir og væntingar hafa brugðist og framtíðaráform raskast.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira