Sorgarmiðstöð er með símasöfnun í gangi um þessar mundir þar sem fólk er beðið um að styrkja miðstöðina um ákveðna upphæð í eitt skipti. Þeir sem samþykkja að styrkja Sorgarmiðstöð fá sendan greiðsluseðil í heimabanka.
Við sendum okkar bestu þakkir til allra sem leggja Sorgarmiðstöð lið og hjálpa okkur við að byggja upp starfsemina.