Lokað frá 23. desember til 3. janúar. Allar pantanir sem berast á þeim tíma verða afgreiddar eftir 3. janúar. Gleðilega hátíð

Ný stjórn Sorgarmiðstöðvar

Ný stjórn Sorgarmiðstöðvar var kosin á aðalfundi þann 27. maí sl. Nýr formaður er Karólína Helga Símonardóttir og aðrir stjórnendur eru Bjarney Harðardóttir, K. Hulda Guðmundsóttir, Pálína Georgsdóttir og Soffía Bæringsdóttir.
Í varastjórn sitja Sara Óskarsdóttir og Sindri Geir Óskarsson.

Úr stjórn og varastjórn ganga: Anna Lísa Björnsdóttir, Árný Heiða Helgadóttir, Elísa Rós Jónsdóttir, Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, Helga Óskarsdóttir, Hjalti Jón Sverrisson, Karen Björk Guðjónsdóttir.
Við þökkum þeim öllum kærlega fyrir vel unnin störf í þágu Sorgarmiðstöðvar.

Sorgarmiðstöð
Skrifstofa Sorgarmiðstöðvar lokar yfir hátíðarnar
Skrifstofa Sorgarmiðstöðvar verður lokuð dagana 23. desember – 3. janúar. Ef erindið er brýnt er hægt að senda okkur tölvupóst á sorgarmidstod@sorgarmidstod.is Allar pantanir úr ...
Leiðiskransagerð – námskeið
Í vikunni bauð Sorgarmiðstöð upp á námskeið í gerð kransa fyrir leiði í samstarfi við Ingunni Björk Vilhjálmsdóttur kransagerðakonu. Ingunn kom og kenndi okkur helstu handbrögðin ...
Sorgartrén nú orðin tvö
Sorgartré Sorgarmiðstöðvar eru núna orðin tvö en Sorgarmiðstöð eignaðist í upphafi aðventunnar sorgartré í Lystigarðinum á Akureyri. Það er staðsett syðst í Lystigarðinum, austan við ...

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira