Kyrrðarstund í Dómkirkjunni í tilefni af 10.september

Í tilefni af 10.september var haldin kyrrðarstund í Dómkirkjunni til að minnast þeirra sem við höfum misst í sjálfsvígi. Systur komu og spiluðu fallega tóna og sögð voru huggandi orð. Einnig var kveikt á 39 kertum en það er sá fjöldi sem við missum að meðaltali á ári í sjálfsvígum á Íslandi.

Félagar úr slökkviliði höfuðborgarsvæðisins tóku þátt í kyrrðarstundinni og stóðu heiðursvörð fyrir utan Dómkirkjuna. Sá hópur snertir líf okkar á erfiðum stundum og mjög táknrænt að sjá þau taka þátt með þessum hætti.

Mynd: Fréttablaðið/Ernir

Fundur með heilbrigðisráðherra
Fulltrúar Sorgarmiðstöðvar áttu góðan fund með Ölmu Möller heilbrigðisráðherra 26. júní síðastliðinn þar sem farið var yfir hagsmunamál syrgjenda. Það er gott að Sorgarmiðstöð fái ...
Aukin réttur til sorgarleyfis samþykktur
Alþingi samþykkti á dögunum frumvarp um breytingar á lögum um sorgarleyfi. Lögin fela í sér aukinn rétt foreldra til sorgarleyfis sem styrkir enn frekar stöðu ...
Landlæknir
Landlæknir í heimsókn
Föstudaginn 6. júní kíkti María Heimisdóttir núverandi landlæknir í heimsókn í Sorgarmiðstöð. Þetta var góður fundur og mikill heiður að fá hana en þetta var ...
Fjölsótt námskeið fyrir jafningja
Fjöldi manns á vegum Sorgarmiðstöðvar sóttu jafningjanámskeið hjá Krabbameinsfélaginu nú á dögunum. Námskeiðinu er ætlað að efla jafningjaþjónustu Sorgarmiðstöðvar. Jafningjaþjónustan snýr að því að bjóða ...
Myndin af pabba er komin upp á hillu
Þegar barnsfaðir Ingu Helgu Sveinsdóttur lést eftir harða baráttu við krabbamein ákvað hún strax að sækja alla þá aðstoð sem hún mögulega gæti fyrir börnin ...
Ný stjórn Sorgarmiðstöðvar
Á aðalfundi 29. apríl síðastliðinn var kosið til nýrrar stjórnar Sorgarmiðstöðvar sem mun sitja frá 2025 -2026. Berglind Arnardóttir mun halda sæti sínu sem formaður ...

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira