Kærar þakkir færum við öllum þeim sem tóku þátt í ráðstefnu Sorgarmiðstöðvar um skyndilegan missi.
Sérstakar þakkir fá þau sem fluttu fræðsluerindi á ráðstefnunni og gerðu okkur þannig kleift að nálgast málefnið frá hinum ýmsu sjónarhornum.
Einnig viljum við þakka veittan stuðning frá Sjóvá, Streyma, deCODE, Myllunni, Skyndiprent og salir.is
Yfir 400 manns hlýddu á þessa fyrstu ráðstefnu Sorgarmiðstöðvar og er það framar okkar björtustu vonum.
Takk og aftur takk