Ingibjörg Bjarney Baldursdóttir afhenti Sorgarmiðstöð styrk í nafni Kristínar Gunnarsdóttur, fyrrum kennara, sem féll frá um síðustu jól. Bekkjarfélagar Kristínar frá grunnskólanum á Blönduósi stóðu fyrir söfnuninni.
Takk innilega fyrir okkur árgangur 1963!
Þau Hólmfríður Anna og Hrannar Már í stjórn Sorgarmiðstöðvar tóku við styrknum.