Í síðustu viku fékk Sorgarmiðstöð dásamlega heimsókn frá starfsfólki KRAFTS. Þau fengu kynningu á starfseminni okkar en einnig var gefinn góður tími í samtal um mikilvægi félagasamtaka eins og þeirra sem við störfum fyrir.
Sorgarmiðstöð er rík að eiga góða vináttu og stuðning í félagasamtökum eins og Krafti.
Takk fyrir komuna