Sjöundi þáttur hlaðvarpsins Sorg og missir er kominn í loftið og hægt er að nálgast hann hér á heimasíðu okkar og á streymisveitunni Spotify. Þátturinn ber titilinn “Gleymmérei, sorg við barnsmissi og flókin sorg“. Í þessum þætti er rætt við Sigrúnu Kristínu sem að missti ófætt barn sitt á 38. viku meðgöngu, en hún hefur einnig misst föður sinn og systur. Hún ræðir um vinnu sína fyrir Gleymmérei samtökin og hvernig það er að styðja við aðra í sorg. Karólína Helga Símonardóttir er umsjónarmaður hlaðvarpsins.
Hægt er að hlusta á þáttinn hér.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753