Sorgarmiðstöð með fulltrúa á evrópskri sorgarráðstefnu í Dublin

Jóhanna María fagstjóri Sorgarmiðstöðvar fór á evrópska sorgarráðstefnu í Dublin 11. – 13. nóvember.
Um fjögur hundruð manns mættu á ráðstefnuna og þar á meðal voru fjórir íslenskir fulltrúar. Þeir sem stóðu á bakvið ráðstefnuna í ár voru Irish Hospice Foundation, Bereavement Network Europe (BNE), RCSI Háskólinn í Dublin og Sorgarmiðstöð Danmerkur, Det Nationale sorgcenter.

Þetta var í annað skiptið sem þessi tiltekna sorgarráðstefna var haldin en í fyrra skiptið var hún haldin í Kaupmannahöfn. Næsta verður síðan haldin í Lissabon haustið 2026.

Hægt er að lesa meira um EGC ráðstefnuna hér.

Hjálp48 verkefnið farið af stað á Akureyri
Þjálfun fyrir Hjálp48 teymi Sorgarmiðstöðvar á Akureyri  fór fram dagana 3. og 4. september  í Glerárkirkju. Þeir sem að stóðu að baki þjálfuninni voru Guðrún ...
5,7 milljónir söfnuðust
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka var haldið laugardaginn 23. ágúst síðastliðinn. Á þessu ári var metskráning og einnig var söfnunarmetið slegið á hlaupastyrkur.is. Að sama skapi er öhætt ...
Sumarið á skrifstofunni
Símatími helst óbreyttur hjá okkur yfir sumartímann og hægt er að ná í okkur á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 9 og 12. Skrifstofan mun ...
Fundur með heilbrigðisráðherra
Fulltrúar Sorgarmiðstöðvar áttu góðan fund með Ölmu Möller heilbrigðisráðherra 26. júní síðastliðinn þar sem farið var yfir hagsmunamál syrgjenda. Það er gott að Sorgarmiðstöð fái ...
Aukin réttur til sorgarleyfis samþykktur
Alþingi samþykkti á dögunum frumvarp um breytingar á lögum um sorgarleyfi. Lögin fela í sér aukinn rétt foreldra til sorgarleyfis sem styrkir enn frekar stöðu ...
Landlæknir
Landlæknir í heimsókn
Föstudaginn 6. júní kíkti María Heimisdóttir núverandi landlæknir í heimsókn í Sorgarmiðstöð. Þetta var góður fundur og mikill heiður að fá hana en þetta var ...

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira