Á aðalfundi 29. apríl síðastliðinn var kosið til nýrrar stjórnar Sorgarmiðstöðvar sem mun sitja frá 2025 -2026. Berglind Arnardóttir mun halda sæti sínu sem formaður Sorgarmiðstöðvar en með henni í stjórn verða Kolbeinn Elí Pétursson, Jenný Valdimarsdóttir, Sigurjón Þórðarson og Hildur Brynja Sigurðardóttir.
Í varastjórn verða Anna Dagmar Arnarsdóttir og Hólmfríður Anna Baldursdóttir.

