Styrkur frá UMI Hótels

Í dag færði Sandra Dís Sigurðardóttir Sorgarmiðstöð styrk fyrir hönd UMI Hótels. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir formaður Sorgarmiðstöðvar tók við styrknum. Við þökkum UMI Hótels hjartanlega fyrir að hugsa til Sorgarmiðstövar á aðventunni og mun styrkurinn koma að góðum notum.

Minningarmót Sigurðar Jóhanns í Mjölni
Sunnudaginn 2. febrúar hélt Mjölnir minningarmót til heiðurs Sigurði Jóhanni Rui Helgasyni. Sigurður Jóhann var iðkandi og þjálfari í Mjölni til fjölda ára en hann ...
Sorgarmiðstöð framkvæmdastjórn
Kristín Lilja nýr framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvar
Kristín Lilja Sigurðardóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra Sorgarmiðstöðvar. Kristín Lilja er með BSc gráðu í sölu- og markaðsfræðum frá dönskum háskóla, þar að ...
Starfshópur afhenti tillögur að aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi
Undanfarna mánuði hefur starfshópur sem skipaður var af fyrrum heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórssyni, unnið tillögur að nýrri aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi, fyrir ...

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira