Árlega veitir Sorgarmiðstöðs vel völdum aðila Heiðursbollann fyrir framlag í þágu syrgjenda.
Í febrúar 2023 verður Heiðursbollinn fyrir árið 2022 afhentur. Ert þú með ábendingu um aðila sem hefur stutt þétt við bakið á syrgjendum? Endilega láttu okkur vita. Öllum er frjálst að senda inn tillögu. Hægt er að skila inn tillögum hér.