Hópstjórar Sorgarmiðstöðvar hittast einu sinni á önn og fara yfir verklag hópastarfs, ígrunda nýjungar, uppfæra efni, miðla þekkingu o.fl. Einnig eru nýjir hópstjórar kynntir en hópstjórar Sorgarmiðstöðvar eru nú orðnir 25 talsins.
Það er alltaf notalegt að koma saman og ræða starfið og hvernig við getum unnið betur að bættri líðan syrgjenda.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753