Í síðustu viku fengum við til okkar hóp yndislegra og öflugra sjálfboðaliða sem aðstoðuðu okkur við hin ýmsu verkefni. Sjálfboðaliðar flokkuðu og útbjuggu sendingar fyrir landsbyggðina af fræðsluefni, límdu á leiðiskerti, týndu til pantanir o.fl.
Takk kærlega fyrir hjálpina og samveruna kæru sjálfboðaliðar! Við hlökkum til að sjá ykkur fljótlega aftur
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753