Ný stjórn var kosin á aðalfundi Sorgarmiðstöðvar þann 23. maí sl. Þau sem sitja áfram í stjórn eru Berglind Arnardóttir formaður, K. Hulda Guðmundsdóttir og Guðfinna Hallgrímsdóttir en hún var áður í varstjórn. Nýir aðilar í stjórn eru Kolbeinn Elí Pétursson og Lóa Björk Ólafsdóttir.
Í varastjórn sitja Anna Dagmar Arnarsdóttir og Hólmfríður Anna Baldursdóttir en þær voru áður í aðalstjórn félagsins.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753