Gulli Reynis færði Sorgarmiðstöð að gjöf allan ágóðann af tónleikunum “Lögin hans Halla” sem haldnir voru fyrir fullu húsi í Bæjarbíói 18.nóvember sl. Á tónleikunum fór Gulli ásamt hljómsveit yfir tónleikaferil tvíburabróður síns en tónlistarmaðurinn og kennarinn Halli Reynis lést í september 2019.
Takk kærlega fyrir stuðninginn.