Ráðstefna – þakkir

Kærar þakkir færum við öllum þeim sem tóku þátt í ráðstefnu Sorgarmiðstöðvar um skyndilegan missi.

Sérstakar þakkir fá þau sem fluttu fræðsluerindi á ráðstefnunni og gerðu okkur þannig kleift að nálgast málefnið frá hinum ýmsu sjónarhornum.

Einnig viljum við þakka veittan stuðning frá Sjóvá, Streyma, deCODE, Myllunni, Skyndiprent og salir.is

Yfir 400 manns hlýddu á þessa fyrstu ráðstefnu Sorgarmiðstöðvar og er það framar okkar björtustu vonum.

Takk og aftur takk ❤

Sorgartrén tendruð á aðventunni
Sorgartrén urðu tvö í fyrra, eitt stendur í Hellisgerði í Hafnarfirði og annað í Lystigarðinum á Akureyri. Þau voru bæði tendruð við fallegar athafnir síðastliðna ...
Samvera hópstjóra og jafningja í nóvember
Mínigarðurinn tók rausnarlega á móti Sorgarmiðstöð fyrstu vikuna í nóvember þar sem hópstjórar og jafningjar hittust og áttu góða kvöldstund saman. Í byrjun kvöldsins fór ...
Breyttur opnunartími á skrifstofu Sorgarmiðstöðvar
Opnunartími og símatími skrifstofu hefur nú verið lengdur og nú er hægt að nálgast okkur alla virka daga milli kl. 09 og 16 á skrifstofu Sorgarmiðstöðvar ...
 500 vinir í raun
Sorgarmiðstöð hefur nú náð þeim frábæra áfanga að eignast 500 vini í raun. Vinir í raun eru mánaðarlegir styrktaraðilar Sorgarmiðstöðvar en með þeirra ómetanlega framlagi ...
Hjálp48 verkefnið farið af stað á Akureyri
Þjálfun fyrir Hjálp48 teymi Sorgarmiðstöðvar á Akureyri  fór fram dagana 3. og 4. september  í Glerárkirkju. Þeir sem að stóðu að baki þjálfuninni voru Guðrún ...
5,7 milljónir söfnuðust
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka var haldið laugardaginn 23. ágúst síðastliðinn. Á þessu ári var metskráning og einnig var söfnunarmetið slegið á hlaupastyrkur.is. Að sama skapi er öhætt ...

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira