Þriðji þáttur hlaðvarpsins kallast „Sorgarúrvinnsla er forvörn“ og ræðir Karólína Helga Símonardóttir umsjónarmaður hlaðvarps Sorgarmiðstöðvar við Guðrúnu Jónu Guðlaugsdóttur fagstjóra Sorgarmiðstöðvar um bjargráðin, barnsmissi og sjálfsvíg.
Fjórði þáttur hlaðvarpsins kallast „Æðri öfl leiddu Oddný áfram í sorginni“. Þar ræðir Karólína Helga við Oddnýju Þ. Garðarsdóttur um barnsmissi, von og bókarskrif.
Hægt er að hlusta á þættina hér.